SKÁLDSAGA Á ensku

The Power-House

The Power-House er spennusaga eftir skoska rithöfundinn John Buchan. Sögumaðurinn er lögfræðingur og þingmaður að nafni Edward Leithen, en hann kemur fyrir í nokkrum af skáldsögum Buchans. Sagan gerist í London og fjallar um alþjóðleg anarkistasamtök, undir forystu Englendings að nafni Andrew Lumley, sem ætla sér að leggja vestræna siðmenningu í rúst. Það kemur í hlutverk Leithens að bjarga málunum.

Sjálfstætt framhald þessarar sögu er skáldsagan John Macnab sem gerist í skosku hálöndunum.


HÖFUNDUR:
John Buchan
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 96

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :